16.07.2008 20:43

Mikið af erlendum skútum

Það sem af er sumri hefur verið mikið um að erlendar skútur hafi viðkomu í höfnum landsins. Hvað Suðurnesin varðar, hefur vart frá því í vor svo liðið dagur að ekki hafi verið erlend skúta í einhverri Suðurnesjahöfn. Hér birtum við myndir af tveim þeirra er höfðu smá viðdvöl í höfnum Reykjanesbæjar og eru myndirnar teknar af handahófi, án þess að nokkur lýsing sé með skútunum.

          Þessi hafði viðdvöl í Keflavíkurhöfn á dögunum © mynd Emil Páll 2008

Hér sjáum við aðra, er hafði viðkomu í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll 2008.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 164
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 12812
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 2245451
Samtals gestir: 68981
Tölur uppfærðar: 31.10.2025 00:12:37
www.mbl.is