Það sem af er sumri hefur verið mikið um að erlendar skútur hafi viðkomu í höfnum landsins. Hvað Suðurnesin varðar, hefur vart frá því í vor svo liðið dagur að ekki hafi verið erlend skúta í einhverri Suðurnesjahöfn. Hér birtum við myndir af tveim þeirra er höfðu smá viðdvöl í höfnum Reykjanesbæjar og eru myndirnar teknar af handahófi, án þess að nokkur lýsing sé með skútunum.
Þessi hafði viðdvöl í Keflavíkurhöfn á dögunum © mynd Emil Páll 2008
Hér sjáum við aðra, er hafði viðkomu í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll 2008.