16.07.2008 23:02

Breki nú frá Murmansk

 Frá því að togarinn Breki KE 61 var seldur til Noregs á síðasta ári, hefur hann að mestu legið við bryggju í Melbú í Noregi. Í dag mun skipið vera skráð í Murmansk,og heitir Breki þar, fyrirtækið Breki Ltd. í Murmansk er skráður eigandi en gert út af Breka A/S í Strömmen í Noregi, Virðist því vera samstarf þarna á milli norsarans sem gerir út skipið nema það hafi með heimildir að gera þetta fyrirtæki í Rússlandi.
 
                Breki við bryggju í Melbú í Noregi © mynd Thomas  K. Petersen

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2587
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 4478
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 1253716
Samtals gestir: 55030
Tölur uppfærðar: 12.3.2025 12:01:42
www.mbl.is