17.07.2008 00:13

Jökulfell

Skipadeild Sambands íslenskra samvinnufélaga eða SÍS fékk í febrúar 1985 nýtt vöruflutningaskip sem gefið var nafnið Jökulfell. Það var smíðað Bretalandi, en þið þarna úti vitið þið eitthvað meira um skipið svo og hvað varð síðan um það?

                  1683. Jökulfell, mynd úr bókinni Ísland 1990, ljósmyndari ókunnur.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4108
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 3823
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 2149630
Samtals gestir: 68543
Tölur uppfærðar: 9.10.2025 12:47:07
www.mbl.is