17.07.2008 00:21

Gissur hvíti SF 55

Þessi bátur á þó nokkra sögu hér á landi og hefur hún verið rakin áður hér á síðunni. Þó svo að báturinn sé nú gerður út frá Kanada, er útgerð hans í samvinnu við útgerðarfyrirtæki sem gerði hann út hér á landi, meðan hann var íslenskur. Hér er átt við útgerðarfyrirtækið Vísir hf. í Grindavík.

                    1626. Gissur hvíti SF 55 © mynd Þorgeir Baldursson 2000.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4943
Gestir í dag: 102
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1761586
Samtals gestir: 64657
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 08:55:15
www.mbl.is