17.07.2008 18:50

Nýr Víkingur KE sjósettur

Í dag var sjósettur í Grófinni í Keflavík nýr bátur að gerðinni Gáski 1000d sem á þegar nokkuð óvenjulegan feril. Ástæðan er sú að Mótun ehf. í Njarðvík afhenti skokk bátsins haustið 2001 og síðan hefur smíði staðið yfir hægt og rólega og farið víða milli húsa í Keflavík og Njarðvík á þeim tíma, en nú hefur semsé tekist að ljúka smíði hans og gerðist það í húsnæði á vegum Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur.

                2426. Víkingur KE 10 kominn á flot í Grófinni © mynd Emil Páll 2008.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 164
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 12812
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 2245451
Samtals gestir: 68981
Tölur uppfærðar: 31.10.2025 00:12:37
www.mbl.is