17.07.2008 19:03

Hanse Explorer í Keflavík

Þessi litla en fallega snekkja, Hanse  Explorer kom til Keflavíkur í gærkvöldi og fór í dag í skemmtisiglingu út á Faxaflóa, en kemur aftur að bryggju í Keflavík fyrir kvöldið. Fer snekkjan síðan af landi brott í kvöld. Um er að ræða 48 metra snekkju, sem verið hefur á siglingu um Atlantshaf með eiganda þess, en skipið mun vera hægt að fá leigt til skemmtisiglinga, samkvæmt upplýsingum er komu á vf.is

                                        Hanse Explorer © mynd Emil Páll 2008.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4943
Gestir í dag: 102
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1761586
Samtals gestir: 64657
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 08:55:15
www.mbl.is