18.07.2008 00:57

Eldeyjar Hjalti GK 42

Um þennan bát hefur verið ritað mikið hér á síðunni, en nú stendur hann uppi í Njarðvíkurslipp sem Gerður ÞH 110 og hefur gert í mörg ár, en hann var seldur úr landi, en fór aldrei og þó búið sé að taka hann af íslenskri skipaskrá, er enn verið að reyna að selja hann þar sem hann er í slippnum.

           1125. Eldeyjar Hjalti GK 42, mynd úr bókinni Ísland 1990, ljósm. ókunnur.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3334
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 3823
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 2148856
Samtals gestir: 68530
Tölur uppfærðar: 9.10.2025 10:52:56
www.mbl.is