18.07.2008 01:11

Eyrarfoss

Hét áður Mercadian Import, smíðaður í Danmörku 1978, keyptur hingað til lands 1981 og lengdur 1984. En vitið þið um sögu hans eftir það? Jú, Óskar Franz var fljótur að hafa upp á því og er hún eftirfarandi: 1978 Mercandian Importer II. 1980 Eyrarfoss 1989 South Coast 1990 Cala Fustan, 2000 Lucia B og 2007 Jigawa II og er frá Panama.

                1593. Eyrarfoss, mynd úr bókinni Ísland 1990, ljósm. ókunnur?

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is