18.07.2008 23:35

Leiðinleg bilun hjá 123.is

Nú í um einn sólarhring hefur ekki verið hægt að skrífa álit undir færslurnar og er það svona frekar leiðinleg bilun, því þar með geta þeir sem fara inn á síðurnar ekki tjáð sig, eða þeir sem eru með síðurnar komið að betri upplýsingum í gegn um álitin undir færslunum. Vonandi tekst fljótlega að lagfæra þetta, en á meðan biðjumst við velvirðingar á þessu gagnvart þeim er vilja tjá sig, en geta ekki af þessum ástæðum.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2659
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1427356
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:16:51
www.mbl.is