19.07.2008 00:04

Sella GK 125

Bátur þessi var byggður Bátasmiðju Guðmundar í Hafnarfirði á því herrans ári 2000 og hét fyrst Þorsteinn KE 10 og síðan núverandi nafn, en með því nafni var hann fyrst gerður út frá Njarðvík og þaðan seldur snemma á árinu til Húsavíkur og síðan aftur á þessu ári til Sandgerðis.

                             2402. Sella GK 125 © mynd Emil Páll 2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3500
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1428197
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:38:34
www.mbl.is