Þessi er að gerðinni Víkingur 1135 frá Samtaki í Hafnarfirði og lauk smíði hans 2004. Hann er nú kominn til Sandgerðis þar sem framundar er viðgerði á tjóni sem hann varð fyrir. Þennan stutta tíma hefur hann borið nöfnin Venni GK 167, Ragnar SF 550 og núverandi nafn Guðmundur Sig. SF 650. Hefur hann þennan tíma skipt um eigendur og því verið gerður út frá Grindavík, Ólafsvík og Hornafirði.
2585. Guðmundur Sig. SF 650 © mynd Emil Páll 2008.