20.07.2008 00:00

Danski Pétur VE 423

Núverandi nafn á þessum báti er Siglunes SH 36 og liggur hann í Njarðvíkurhöfn og bíður þess að fara erlendis á nýjan starfsvettvang í sambandi við olíuvinnslu. Annars hefur mikið verið skrifað um bátinn hér á síðunni og því vart á bætandi.

      1146. Danski Pétur VE 423, mynd úr bókinni Ísland 1990, ljósmyndari ókunnur.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5598
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 5514
Gestir í gær: 152
Samtals flettingar: 1895678
Samtals gestir: 67484
Tölur uppfærðar: 4.9.2025 14:28:33
www.mbl.is