20.07.2008 00:05

Demus GK 212 o.fl

Þarna má sjá nokkra báta m.a. Demus GK 212, nýsmíði frá Seiglu í Reykjavík 2003. Hefur þegar borið nokkur nöfn, en þau eru: Bylgja RE 77, Greifinn SK 19, Greifinn GK 103, Demus GK 112 og núverandi nafn Demus GK 212. Útgerðastaðir hafa því verið: Reykjavík, Sauðárkrókur, Garður og Grindavík. En í Garðinum voru sölur tíðar og því komu þrjú fyrirtæki að útgerð hans þar, auk þess sem eitt þeirra kom tvisvar við sögu.

           2577. Demus GK 212 (fyrir innan þennan gula) © mynd Emil Páll 2008.

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 478
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 12812
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 2245765
Samtals gestir: 68981
Tölur uppfærðar: 31.10.2025 00:33:38
www.mbl.is