Smíðaður á Spáni 1972 og bar fyrst nafnið Bjarni Benediktsson, þá Merkúr og frá 1987 hefur hann borið núverandi nafn Mánaberg ÓF 42. Fljótlega eftir að Ólafsfirðingar keyptu togarann létu þeir breita honum í Noregi í frystitogara.
1270. Mánaberg ÓF 42, mynd úr bókinni Ísland 1990, ljósmyndari ókunnur.