21.07.2008 00:01

Steinunn SF 10

Þessi var smíðaður í Tomrefjord í Noregi 1968, lengdur 1973 og yfirbyggður 1987. Fyrsta nafn hans var Klaus Hillseöy og var frá Noregi, en hingað til lands var hann keyptur 1972 og fékk þá nafnið Steinunn SF 10, síðan urðu nöfnin þessi: Steinunn SF 40, Magnús SH 205, Magnús SH 206 og núverandi nafn er Sæmundur GK 4.

              1264. Steinunn SF 10, mynd úr bókinni Ísland 1990, ljósm. ókunnur. 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3572
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994993
Samtals gestir: 48568
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 14:07:43
www.mbl.is