21.07.2008 00:13

Oddgeir EA 600


                                   1039. Oddgeir EA 600 © mynd Emil Páll 2008
Þessi bátur hefur farið í gegn um nokkrar breytingar, enda ólíkur upprunanum sem var frá Boizenburg í Austur-Þýskalandi 1967. Hann var síðan yfirbyggður 1979 og lengdur eftir það í Stálsmiðjunni í Reykjavík ásamt því sem hann hefur fengið fleiri breitingar eins og áður segir. Saga hans er líka nokkur: Fyrst var það Magnús Ólafsson GK 494, þá Njörvi SU 620 og Víðir AK 63, en í október 1976 var hann seldur til Noregs og keyptur aftur í mars 1977, en ég veit ekki hvað nafn hann bar í Noregi þennan stutta tíma. Hér fékk hann nafnið Jóhann Gíslason ÁR 42, þá Gjafar VE 600 og að lokum núverandi nafn Oddgeir EA 600.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is