21.07.2008 07:46

Skipsstrand á Breiðafirði

 

mbl.is

Innlent | Morgunblaðið | 21.7.2008 | 05:30

Mannbjörg á Breiðafirði

 

Mannbjörg varð í gærkvöldi þegar Garpur SH, 12 tonna stálbátur frá Grundarfirði, strandaði á Flikruskeri rétt suðvestur af Reykhólum. Landhelgisgæslunni barst neyðarkall kl. 21.26. Þrír menn voru um borð. Þegar fjaraði tók bátnum að halla mikið og fór áhöfnin þá í björgunarbát.

Fljótlega kom lögregla á báti frá Skarðsströnd og tók mennina um borð. Hergilsey frá Reykhólum og fleiri bátar komu á vettvang og tókst þeim að ná Garpi lítið skemmdum af skerinu. Leki var ekki sjáanlegur, að sögn LHG, og átti að draga bátinn til Reykhóla. Gott veður var á slysstaðnum. Kom þetta fram í morgun á mbl.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 6821
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 5514
Gestir í gær: 152
Samtals flettingar: 1896901
Samtals gestir: 67492
Tölur uppfærðar: 4.9.2025 17:36:41
www.mbl.is