21.07.2008 23:15

Dularfull skúta í óskilum

Skútan sem enginn kannast við.

Skútan sem enginn kannast við. Mynd: DV.

Mánudagur 21. júlí 2008 kl 09:49

 

"Ég hef eiginlega ekkert um málið að segja," segir Sigríður Kristinsdóttir, lögmaður bæjarfélagsins Hafnar í Hornafirði, um skútuna Ely sem hefur legið við bryggju í höfninni síðan í fyrrahaust.

Enginn hefur gert kröfu í skútuna en eigandinn skuldar mikla fjármuni í hafnargjöld. Lögreglan á Höfn hefur, líkt og fleiri stofnanir ríkisins, reynt að finna eigandann en ekkert fundið. Grunur leikur á að eigandinn sé erlendur. Skútan Ely er af nýrri gerð sem kostar rúmar 20 milljónir króna að sögn fróðra manna.

Þrátt fyrir það hefur enginn vitjað skútunnar og enginn virðist vita hvaðan hún kemur eða hver á hana.  Úr dv.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3981
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123107
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:21:18
www.mbl.is