22.07.2008 00:05

Skátinn GK 82

Smíðaður hjá Vör hf. á Akureyri 1974. Hét fyrst Frosti ÞH 230 og síðan Helga Guðmunds ÞH 230, Helga Guðmunds RE 104, Reynir AK 18, Egill SH 195, Herdís SH 196, Ársæll Sigurðsson HF 80, Stakkaberg SH 117, Frosti SH 13, Kofri ÍS 41 og að lokum Skátinn GK 82.

                        1373. Skátinn GK 82 © mynd Emil Páll 2008.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is