22.07.2008 21:47

Andvari VE


                                      Andvari ex VE 100 © Pierre Vigneau

Vegna þess að tveir aðilar komu undir myndinni af 1895. Andvara VE 100 og vildu ekki viðurkenna að hann hefði sokkið eins og stóð ofan við myndina, heldur að hann hefði verið til nokkrum árum áður og þá verið m.a. á Flæmska hattinum, birtum við nú mynd af 2211. Andvara VE 100, þ.e. þeim sem kom eftir að hinn sökk og var m.a. á Flæmska hattinum og sést hér kominn með erlenda skráningu aftur.Efri myndin er tekin á flæmska hattinum þegar ég var skipverji á Eyborgu EA 59 frá Hrisey

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is