23.07.2008 00:12

Slippurinn


                                © MYNDIR ÞORGEIR BALDURSSON 2008
Það var talvert lif á svæði slippsins i gærdag þegar siðuritari átti leið um hafnarsvæðið og voru þar meðal annars skip sem að var lengi vel gert út á rækju bæði hérna heima og erlendis og hét lengi Helga Björg HU en heitir i dag Neptune og mun skipið eiga að vera aðsetur fyrir kafara ásamt ýmssum verkefnum tengdum þvi, svo er Tenor sem að er i eigu Nýsirs og er hann búinn að vera hérna við bryggju um ár og ekkert fararsnið á honum Hamar SH 224 var tekin upp i dráttarbrautina i gærkveldi og Klakki SH 510 var slakað niður úr flothvinni i gærkveldi svo að verkefnastaða fyrirtækisins mun vera góð um þessar mundir

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 771
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1615649
Samtals gestir: 61082
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 05:44:39
www.mbl.is