© MYNDIR ÞORGEIR BALDURSSON 2008
Það var talvert lif á svæði slippsins i gærdag þegar siðuritari átti leið um hafnarsvæðið og voru þar meðal annars skip sem að var lengi vel gert út á rækju bæði hérna heima og erlendis og hét lengi Helga Björg HU en heitir i dag Neptune og mun skipið eiga að vera aðsetur fyrir kafara ásamt ýmssum verkefnum tengdum þvi, svo er Tenor sem að er i eigu Nýsirs og er hann búinn að vera hérna við bryggju um ár og ekkert fararsnið á honum Hamar SH 224 var tekin upp i dráttarbrautina i gærkveldi og Klakki SH 510 var slakað niður úr flothvinni i gærkveldi svo að verkefnastaða fyrirtækisins mun vera góð um þessar mundir