29.07.2008 23:59

Þakka fyrir áskoranirnar, lofið og stuðninginn


                            2428. Margrét HF 148 © mynd Emil Páll 2008.
Þó ég komi hér með eina færslu, segir það ekkert til um framhaldið, heldur að ég vil þakka fyrir stuðninginn, áskoranirnar og allt lofið sem ég hef fengið bæði hér á síðunni og eins með öðrum hætti. En þegar mál eru komin í þennan farveg, getur oft verið erfitt að draga sig til baka. Því hef ég tekið mér frest fram yfir helgi til að ákveða með framhaldið. En fyrst ég er á annað borð farinn að skrifa færslu set ég inn tvær myndir sem ég tók nýlega, aðra tók ég í Reykjavík en hina í Hafnarfirði.
                                                                                                Mbk. Emil Páll

                                   1056. Arnar ÁR 55 © mynd Emil Páll 2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is