01.08.2008 12:14Surprise IS 46 i ransóknarleiðangur til Grænlands
bb.is | 01.08.2008 | 11:18Á leið í rannsóknarleiðangur til GrænlandsÍ dag var verið að undirbúa skipið Surprise ÍS 46 til ferðar til Grænlands en það mun flytja vistir og búnað fyrir rannsóknir vísindamanna sem munu dvelja skammt frá Constable Point næstu vikurnar. Að sögn vísindamannanna er ætlunin að skoða bora eftir jarðsýnum á Grænlandi næstu tvær til þrjár vikurnar. Hópurinn er á vegum Jarðfræðistofnunnar Danmerkur og Grænlands (Geological Survey of Denmark and Greenland) en borfyrirtækið Faxe Kalk mun sjá um boranir. Rannsóknirnar fara fram á Jameson landgrunninum skammt frá Constable Point en í hópnum eru sex vísindamenn, þar af tveir jarðfræðingar sem sjá um borun og tveir starfsmenn á rannsóknarstofu sem munu sjá um að greina sýnin. Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 4356 Gestir í dag: 17 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1123482 Samtals gestir: 52258 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is