06.08.2008 00:00

Tvö íslensk farskip

Þar sem farskipaútgerð okkar íslendingar virðist vera liðin undir lok a.m.k. að sinni, er ekki úr vegi að birta tvær myndir af dæmigerðum farskipum sem gerð voru út hér frá landinu okkar. Annars vegar er það mynd af Jökulfelli við bryggju á Akureyri og þá mynd tók Þorgeir Baldursson, en hin myndin sýnir Urriðafoss á siglingu á Seyðisfirði og lánaði Jón Páll Ásgeirsson okkur þá mynd og sendum við honum bestu þakkir fyrir. Um Jökulfellið var fjallað hér á síðunni fyrir um hálfum mánuði en um Urriðafoss hefur ekki verið fjallað þannig að vonandi gerir það einhver fyrir okkur.

                                  Jökulfell © mynd Þorgeir Baldursson

                                          Urriðafoss © mynd Jón Páll Ásgeirsson
Hvað vita menn um sögu þessa skips?

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3572
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994993
Samtals gestir: 48568
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 14:07:43
www.mbl.is