06.08.2008 00:17

Kári VE 95

Þessi mynd af Kára VE 95 er úr safni Emils Páls og þar sem tæknin var ekki alveg í lagi kemur myndin svona út að þessu sinni og á næstunni munu birtast nokkrar gamlar myndir úr safni hans, en allar hafa þær að draga þennan frágang og vonandi virða menn það þá það sé ekki fullkomið.

                                77. Kári VE 95 © mynd Emil Páll 1976

En hvað vita menn meira um þennan bát, gefum við lesendum síðunnar nokkra daga til að spreita sig, áður en við birtum það sem við höfum yfir hann.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is