09.08.2008 00:07

Erlingur VE 295


                             392. Erlingur VE 295 © mynd Emil Páll 1986
Hér sjáum við danskbyggðan bát frá árinu 1930 sem átti tæplega 60 ára útgerðarsögu í Vestmannaeyjum. En hvað var merkilegt varðandi upphaf bátsins hér á landi? Munum við gefa lesendum síðunnar tækifæri fram yfir helgi til að spá í hvað það er og verði ekki komið svar, munum við birta það á mánudagskvöld. Komi rétt svar fyrr, munum við strax staðfesta það.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1861
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 2144
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 2139164
Samtals gestir: 68461
Tölur uppfærðar: 7.10.2025 09:54:02
www.mbl.is