09.08.2008 17:17

Sunna KE 60 seld úr landi

Gengið hefur verið frá sölu á skuttogaranum Sunnu KE 60 til Rússlands og verður togarinn afhentur í þessum mánuði, en hann hefur legið í Njarðvíkurhöfn nú í þó nokkurn tíma. Síðasti eigandi skipsins hér á landi var Gulltog ehf., í Reykjanesbæ.


                 
2061. Sunna KE 60 © mynd Emil Páll 2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1565
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 2194
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 2338940
Samtals gestir: 69722
Tölur uppfærðar: 5.12.2025 13:50:35
www.mbl.is