13.08.2008 13:26

Tómt veski


    © myndir Þorgeir Baldursson 2008
SVIPMYNDIR AF ÞVI SEM AÐ KEMUR I TROLLIÐ

 KALDBAKUR EA 1 ISFISKTOGARI BRIMS H/F EN SKIPIÐ VAR Á VEIÐUM FYRIR AUSTAN LAND NÁNAR TILTEKIÐ Á HVALBAKSGRUNNI ÞEGAR ÞESSI VOGMÆR SEM AÐ GISSUR BALDURSSONN 2 STÝRIMAÐUR HELDUR Á HÚN VAR 135 CM Á LENGD OG CA 2,5 KG OG HINNSVEGAR FENGUM VIÐ PENINGVESKI SEM AÐ SAMI MAÐUR HELDUR Á EN ÞAÐ REYNDIST TÓMT OKKUR TIL MIKILLA VONBRIGÐA SKIPIÐ LANDAÐI UM 100 TONNUM AF BLÖNDUÐUM AFLA Á Akureyri I GÆR OG HÉLT AFTUR TIL VEIÐA SEINT I GÆRKVELDI

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is