13.08.2008 13:59

Kristín til Húsavíkur

Vísir hf. í Grindavík hefur nú skráð báta sínum á öllum starfsstöðum fyrirtækisins, þ.e. Grindavík, Djúpavogi, Húsavík og Þingeyri. Nýjasta dæmið þar er um að þeir hafa nú skráð Kristínu áður GK 157, sem ÞH 157 með heimahöfn á Húsavík.

          972. Kristín ÞH 157 í Njarðvíkurslipp í morgun © myndir Emil Páll 2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is