13.08.2008 22:39

Jöfur KE 17


          1905 Berglin GK 300  © mynd þorgeir Baldursson 2006
Hér er um íslenska smíði að ræða sem hljóp af stokkum fyrir 20 árum og er enn í útgerð hérlendis. Á þessum árum hefur hann borið nöfnin Jöfur KE 17, Jöfur ÍS 172 og núverandi nafn Berglín GK 300. Hann hefur verið gerður út frá Keflavík, Hvammstanga, Ísafirði, Siglufirði og Garðinum og á þessum árum hafa 6 útgerðaraðilar komið við sögu togarans. Hann hefur smíðanr. 33 hjá Stálvík hf. í Garðabæ og fór í miklar breytingar í Póllandi sumarið 2004.

                              1905. Jöfur KE 17 © mynd Emil Páll 1989.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is