14.08.2008 00:19

Grand Prinscess


                        © myndir Þorgeir Baldursson 2008
Hún var tignarleg Grand Prinscess þegar að hún lét úr höfn á Akureyri i gærdag um kl 14 en skipið er um 108,000 tonn að stærð um borð i skipinu voru 2750 og i áhöfn voru 1050 og er þetta langstæðsta skemmtiferðaskipið sem að kemur hingað i sumar á mynd no 3 má sjá griðarlega stóran flatskjá og ég gat ekki annað séð en að vel væri búið að farþegunum  aftan á skipinu voru svalir sem að sennilega eru fyrir einkasvitur gestanna annas tala myndirnar sinu máli

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3545
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 2058
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 1471142
Samtals gestir: 59517
Tölur uppfærðar: 16.5.2025 23:59:55
www.mbl.is