14.08.2008 21:28SEIGLA hlýtur 1 verðlaun i Noregi![]() Solberg T-3-K © Mynd þorgeir Baldursson Hérna má sjá einn af þessum bátum og hérna neðar á siðunni má sjá viðtal við Pál Steingrimsson skipstjóra sem að sigldi svona bát til Noregs i vetur sem leið Skipasmíðifyrirtækið Seigla ehf hlaut fyrstu verðlaun fyrir þá nýjung að útbúa hraðfiskibáta með fellikjöl, á sjávarútvegssýningunni Norfishing 2008 sem nú stendur yfir í Þrándheimi.Seigla ehf var eitt þriggja fyrirtækja sem valin voru úr hópi fyrirtækja fyrir tækninýjungar. Þetta kemur fram á vefnum skip.is Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 2023 Gestir í dag: 11 Flettingar í gær: 1608 Gestir í gær: 11 Samtals flettingar: 2162189 Samtals gestir: 68616 Tölur uppfærðar: 13.10.2025 22:34:04 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is