15.08.2008 16:29

Steffan C GR-6-22 Landar rækju á Akureyri


                              ©Myndir þorgeir baldursson 2008
Steffan C (ex Pétur Jónsson ) landaði á Akureyri i morgun 145 tonnum að iðnaðar rækju og 10 tonnum af suðu rækju en skipið var við veiðar við vestur Grænland og var veiðin með besta móti um 20 daga tók að fylla skipið og mun það fara i breytingar hjá slippstöðinni hér á Akureyri. 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1337
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1330578
Samtals gestir: 56647
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 04:36:44
www.mbl.is