16.08.2008 18:15

Í kvikmyndatöku

Arnbjörn Eiríksson, eða Bjössi á Stafnesi sem og margir þekkja hann lánaði okkur þessar myndir sem hann tók við bryggjuna í Gerðum í Garði nú í vikunni er verið var að taka upp kvikmynd og til þess var notaður gamall bátur sem margir þekkja. Sendum við Bjössa bestu þakkir fyrir lánið.



  617. Dúa SH 359 með leikaranafnið Póseidon © myndir Arnbjörn Eiríksson eða  Bjössi á Stafnesi 2008
Þessi bátur hefur borið mörg nöfn og á því nokkra sögu, sem ég mun bíða með að segja með von um að einhver lesandi síðunnar spái í þau mál og riti sínar ágiskanir hér undir.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3952
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123078
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:58:57
www.mbl.is