18.08.2008 19:45

Ólivia á Reykjaneshrygg

Eins og fram kemur í svörum tveggja einstaklinga undir mynd af Olivíu á Eyjafirði, hefur þetta skip þjónað Íslendingum víða um heim. Hér birtum við t.d. tvær myndir af skipin sem Jón Páll Ásgeirsson tók 17. júlí 2007, er varðskipið Ægir fékk hjá skipinu olíu á Reykjaneshrygg. Þökkum við Jóni Páli kærlega fyrir myndalánið.


                            Olivía á Reykjaneshrygg © myndir Jón Páll 17. júlí 2007

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3025
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994446
Samtals gestir: 48567
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 13:46:41
www.mbl.is