Skipið Polarstern lagði úr höfn í Reykjavík í síðustu viku til rannsóknar á Norður-Íshafinu. Vísindamenn skipsins hafa kortlagt breytingar á norðurslóðum sem tengjast loftslagsbreytingum. Þróunin gæri haft mikil áhrif á lífríki við Íslands. Frá þessu er sagt í Fréttablaðinu í dag, en þar birtist einnig nánari umfjöllun um málið.
Polarstern © mynd Þorgeir Baldursson 2005