19.08.2008 16:46

Farþega- og rannsóknarskip í Keflavík

Í morgun kom rússneska farþega- og rannsóknarskipið Polar Pioneer til hafnar í Keflavík, en skipið var að koma frá Svalbarða og fer í kvöld til Grænlands. Í Keflavík fóru 50 farþegar frá borði og tæplega 50 nýir farþegar komu í skipið, auk þess sem það tók vistir í Keflavík. Undanfarin ár hafa slík skip komið oft á ári þangað og þegar eru bókaðar sex slíkar ferðir fram eftir haustinu, en ekki er þó gert ráð fyrir þessu skipi aftur.

        Polar Pioneer í Keflavíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll 2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3707
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122833
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:37:54
www.mbl.is