20.08.2008 23:32

Sea Hunter KE og Gulltoppur GK

Togaranum Sunnu KE 60 hefur nú verið gefið nafnið Sea Hunter KE 60 fyrir siglinguna til nýrra eiganda í Rússlandi. Þá hefur Gulltoppur GK 24 sem legið hefur all lengi við bryggju í Grindavík, nú verið seldur Hábjörg ehf. í Reykjanesbæ, kemur þetta fram á Fiskistofuvefnum.

                    1458. Gulltoppur  GK 24 © mynd Emil Páll 2008


                 
2061. Sea Hunter KE 60 ex Sunna KE 60 © mynd Emil Páll 2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is