22.08.2008 00:03

Erlingur GK 6

Togarinn Erlingur GK 6 hefur smíðanr. 59 hjá Sterkoder Mekverksted í Kristiansund í Noregi og lauk smíði hans 1975. Kom hann í fyrstu ferð sinni hingað til lands að bryggju í Keflavík á Þorláksmessu 1975 og til löndunar í Sandgerði koma hann í fyrsta sinn 23. mars 1976 og var þá fyrsti togarinn sem komið hafði að bryggju í Sandgerði. Auk Erlingsnafnsins bar hann hérlendis nöfnin Þórhalldur Daníelsson SF 71 og Baldur EA 71. Hann var síðan seldur úr landi til Nýja Sjálands 19. nóv. 1993. Þar hélt hann Baldursnafninu en ekki er vitað um útgerðaraðila, né heimahöfn.
   1449. Erlingur GK 6 nýkominn nýr til landsins © mynd Emil Páll í des. 1975.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1842
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 1723
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 2259750
Samtals gestir: 69083
Tölur uppfærðar: 3.11.2025 16:04:22
www.mbl.is