23.08.2008 08:26

Þekkið þið þennan?


                                                           © mynd Emil Páll 1992
Þessi hefur verið gerður út af íslenskri útgerð undir íslensku nafni, hann hefur líka verður gerður út hérlendis af íslenskum aðilum en undir erlendu nafni, þá hefur hann mikið verið gerður út erlendis undir íslensku nafni og í eigu íslenskst fyrirtækis. Til að gefa lesendum kost á að geta, munum við ekki birta rétt nafn fyrr en á morgun. Þess skal tekið fram að þegar myndin var tekin var verið að setja á hann erlent nafn sem hann var síðan gerður út hérlendis með og útgerðin var íslensk. Þekkið þið sögu hans, s.s. hvaða nöfn hann hefur borið og jafnvel hvaðan hann kom í upphafi, eða annað?

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is