Skipið er smíðað 1995 hjá Örskov Christensens Staalskibsværft A/S, Frederikshavn í Danmörku. sm.no.180. Hefur það borið þessi nöfn á undan Goðafossnafninu: Maersk Quito frá 2000, Trsl Concord frá 1997, Kirsten Sif frá 1995: Heimahöfn Goðafoss er St. John's, Antiqua and Barbuda.
Goðafoss © myndir Þorgeir Baldursson 2005