Smyrill gengur á milli Þórshafnar og Suðureyja í Færeyjum og Jón Páll Ásgeirsson sem tók þessa mynd 30. apríl á síðasta ári, telur að hann væri ansi góður á leiðinni Vestmanneyjar-Þorlákshöfn en hann gengur að hann heldur 22 sjómílur og er með stærðar bíladekk. Telur hann að Smyrill væri því miklu betri kostur en að byggja höfn í sand.