26.08.2008 22:29

Smyrill

Smyrill gengur á milli Þórshafnar og Suðureyja í Færeyjum og Jón Páll Ásgeirsson sem tók þessa mynd 30. apríl á síðasta ári, telur að hann væri ansi góður á leiðinni Vestmanneyjar-Þorlákshöfn en hann gengur að hann heldur 22 sjómílur og er með stærðar bíladekk. Telur hann að Smyrill væri því miklu betri kostur en að byggja höfn í sand.

                                               Smyrill © mynd Jón Páll Ásgeirsson 2007

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is