27.08.2008 19:55

Sea Hunter ex Sunna KE 60 komin með rússneskt flagg

Nú síðdegis kom Sea Hunter sem áður hét Sunna KE 60 til sinnar gömlu heimahafnar Reykjanesbæjar. Togarinn er eins og sést á myndunum sem teknar voru áðan, kominn undir rússneskan fána.



               Sea Hunter í Njarðvíkurhöfn síðdegis © myndir Emil Páll 2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is