29.08.2008 00:12

Arnarnes ÍS 42 - Hvað vitið þið um sögu þessa skips?

Þetta skip á sér nokkuð mikla sögu hérlendis, bæði varðandi það hvernig hann komst í eigu íslendinga, sem og mikla nafna og útgerðarsögu. Til að gefa ykkur lesendur góðir, möguleika á að geta til um sögu skipsins, mun ég bíða með það fram á sunnudag að segja hana alla, nema hún verði komin hér áður, þá mun ég að sjálfsögðu staðfesta hana.


                                 1128. Arnarnes ÍS 42 © mynd Emil Páll 1988

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1252
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 2179
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 2302128
Samtals gestir: 69321
Tölur uppfærðar: 16.11.2025 14:37:54
www.mbl.is