Þetta skip á sér nokkuð mikla sögu hérlendis, bæði varðandi það hvernig hann komst í eigu íslendinga, sem og mikla nafna og útgerðarsögu. Til að gefa ykkur lesendur góðir, möguleika á að geta til um sögu skipsins, mun ég bíða með það fram á sunnudag að segja hana alla, nema hún verði komin hér áður, þá mun ég að sjálfsögðu staðfesta hana.
1128. Arnarnes ÍS 42 © mynd Emil Páll 1988