30.08.2008 00:05

Jón Garðar GK 510

Útgerðarsaga þessa skips var mjög stutt. Skipið hafði smíðanr. 1182 hjá Scheepswerft De Beer N.V. í Zaandam í Hollandi 1960 og bar nafnið Jón Garðar GK 510. Það sökk 22. jan. 1964, 16 sm. SA af Hjörleifshöfða.

                Jón Garðar GK 510, mynd úr safni Emils Páls, en ljósmyndari er ókunnur.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is