04.09.2008 00:15

Guðrún VE 122

Fyrir nokkrum dögum var fjallað um þetta skip hér á síðunnu, en það mun vera á leiðinni í pottinn eins og það er kallað þegar það fer í brotajárn. Áður mun það þó fara til Noregs í svonefnt kvótabrask. Allt kom þetta fram í umfjölluninni hér fyrir neðan. Skip þetta varð frægt á sínum tíma m.a. fyrir það að fanga hinn þekkta háhyrning Keikó.

                            243. Guðrún VE 122 © mynd úr safni Tryggva Sig.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1696
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1330937
Samtals gestir: 56647
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 04:58:11
www.mbl.is