05.09.2008 08:48

Hefur keypt Harðbak og Helgu Björg og lætur breyta þeim

Harðbakur EA-3
                             1412. Harðbakur EA 3 © mynd Þorgeir Baldursson

 Samkvæmt þeim upplýsingum sem við höfum þá hefur fyrirtækið Neptune ehf., á Akureyri keypt Harðbak EA 3 og mun láta breyta  honum í rannsóknarskip.
Sl. vetur keypti fyrirtækið gamlan rækjutogara sem hét áður fyrr m.a. Helga Björg HU 7  og hefur gefið honum nafnið Neptune EA og er Slippstöðin hf. á Akureyri að ljúka breytingum á því skipi sem þjónustuskipi fyrir olíuiðnaðinn, þar sem m.a. er aðstaða fyrir kafara o.fl.
Meðal eiganda af Neptune ehf. eru nokkrir íslendingar s.s. Magnús Þorsteinsson athafnarmaður í Rússlandi.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1377
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 2966
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 1630554
Samtals gestir: 61401
Tölur uppfærðar: 6.7.2025 09:44:07
www.mbl.is