08.09.2008 02:00

Erlend flutningaskip


                           Bremen Uranus © mynd Þorgeir Baldursson 2005
Skip þetta hefur frá upphafi borið sama nafnið og ber ennþá, en það er smíðað 1993 hjá Elbewerft G.m.b.H. í Boizenburg í Þýskalandi.

                           Cielo Di Baffin © mynd Þorgeir Baldursson 2005
 Skipið er smíðað 1986 hjá Odense Staalskibsværft A/S í Danmörku. sm.no. 119 og hét fyrst Rasmine Maersk, 1996 fékk það nafnið Maersk Baffin og 2001 núverandi nafn Cielo di Baffin.
                                Efi Tide © mynd Þorgeir Baldursson 2007
Engar upplýsingar finnast um skip með þessu nafni.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is