Skipið er smíðað 1977, sennilega hjá Imbari Shipbuilding Co. Ltd. í Imbari hvar svo sem það er sm.no.181. Hét það fyrst Dalsland, 1986 Dellach, 2003 Sunna og heitir í dag Mariam Hope og er í Cambodíu.
Sunna © mynd Þorgeir Baldursson 2005Skrifað af Emil Páli og Óskari Franz