11.09.2008 23:37

Gréta SI, Guðrún Björg HF og Kambaröst RE á leið í pottinn

Þrjú fiskiskip eru á förum í pottinn margumrædda í Danmörku. Þetta eru togarinn Gréta SI 71 ex Margrét EA 710 sem mun draga með sér Guðrúnu Björg HF 125 og Kambaröst RE 120.

          1484. Margrét EA 710 nú Gréta SI 71 © mynd Þorgeir Baldursson

           76. Helgi S. KE 7 nú Guðrún Björg HF 125 © mynd Þorgeir Baldursson

               120. Erling KE 140 nú Kambaröst RE 120 © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is